Halldór Blöndal látinn: „Ákaflega hlý persóna og mikill vinur vina sinna“
Halldór Blöndal, fyrrverandi alþingismaður, ráðherra og forseti Alþingis, er látinn. Með fráfalli hans kveður íslenskt samfélag einn áhrifamesta stjórnmálamann síðari áratuga. Halldór sat á Alþingi um áratugaskeið. Hann var landskjörinn þingmaður Norðurlands eystra á árunum 1979-1983, kjördæmakjörinn þingmaður Norðurlands eystra frá 1983 til 2003 og þingmaður Norðausturkjördæmis á árunum …
