Fyrsta konan til tunglsins við æfingar í Þingeyjarsýslum
Í febrúar er áætlað að Artemis 2 fljúgi umhverfis tunglið og verður það í fyrsta sinn í 54 ár sem mannað geimfar flýgur til tunglsins. Auðvitað leika Þingeyjarsýslur stórt hlutverk í undirbúningi leiðangursins. Artemis 2 markar einnig ánægjuleg tímamót í sögu geimferða, en Christina Koch verður nú fyrsta konan …
