Félagsfundur Samfylkingar samþykkir að fara í uppstillingu
Samfylkingarfólk í Norðurþingi fundaði um framboðsmál sín á Húsavík í gær og þar var samþykkt einróma tillaga stjórnar flokksfélagsins um að viðhöfð verði uppstilling sem aðferð við val á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðurþingi fyrir sveitastjórnarkosningarnar í maí. Í tilkynningu sem Húsavík.com barst frá stjórn flokksins í Norðurþingi að fundi …
