Félagsfundur Samfylkingar samþykkir að fara í uppstillingu

Samfylkingarfólk í Norðurþingi fundaði um framboðsmál sín á Húsavík í gær og þar var samþykkt einróma tillaga stjórnar flokksfélagsins um að viðhöfð verði uppstilling sem aðferð við val á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðurþingi fyrir sveitastjórnarkosningarnar í maí. Í tilkynningu sem Húsavík.com barst frá stjórn flokksins í Norðurþingi að fundi …

Hafrún segir skilið við stjórnmálin í bili

Hafrún Olgeirsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins hefur beðist lausnar úr sveitarstjórn Norðurþings eftir 7 ára setu í sveitarstjórn. Hún hefur verið aðalmaður í sveitarstjórn frá árinu 2019, fyrst fyrir E-lista og síðan sem oddviti D-lista Sjálfstæðisflokksins á þessu kjörtímabili. Hefur Hafrún meðal annars gegnt embætti formanns byggðaráðs, verið 2. varaforseti sveitarstjórnar, …

Sveitarstjórnarkosningar: Sjálfstæðisflokkur velur í uppstillingarnefnd

Sjálfstæðisfólk í Norðurþingi fundaði í gær um val á lista fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Að sögn Helenu Eydísar Ingólfsdóttur sveitarstjórnarfulltrúa var á fundinum ákveðið að fara í uppstillingu og valið í uppstillingarnefnd. Í uppstillingarnefnd sitja þau Olga Gísladóttir, Guðrún Þóra Hallgrímssdóttir, Stefán Jón Sigurgeirsson, Sigurgeir Höskuldsson, Anna Rósa Magnúsdótti og …