Sædís Heba skautakona ársins 2025

Sædís Heba Guðmundsdóttir frá Skautafélagi Akureyrar hefur verið útnefnd skautakona ársins 2025 af stjórn Skautasambands Íslands og Afreksnefnd ÍSS. Sædís Heba er 16 ára og æfir með Skautafélagi Akureyrar undir leiðsögn Jönu Omelinová. Sædís hóf árið á keppni á European Youth Olympic Festival (EYOF) þar sem hún endaði í …

Kristján Ingi hraðskákmeistari Goðans í fyrsta sinn

Kristján Ingi Smárason varð í kvöld Hraðskákmeistari Goðans 2025 í fyrsta skipti. Kristján fékk 6 vinninga af 7 mögulegum og var það aðeins 9-faldur hraðskákmeistri Goðans, Smári Sigurðsson sem náði punkti gegn syni sínum 4. umferð. Smári Sigurðsson varð í 2. sæti með 5,5 vinninga og Adam Ference Gulyas …

Ætla að byggja endurreist Nice Air upp af varfærni

Þýskir fjárfesta hyggjast endurvekja akureyska flugfélagið Nice Air, sem fór í gjaldþrot í maí 2023. Kynntu nýir eigendur og forsvarsmenn félagsins í dag áform sín á blaðamannafundi í Flugsafninu á Akureyri. Þar lagði Martin Michael, einn forsvarsmanna hins nýja Nice Air, áherslu á að endurreisn félagsins yrði gerð af …

Bein útsending: Blaðamannafundur Niceair

ISAVIA hefur boðað til blaðamannafundar fyrir hönd aðstandenda hins endureista flugfélags Nice Air í Flugsafninu á Akureyri í dag, þar sem þýski athafnamaðurinn Martin Michael mun kynna áætlanir félagsins um millilandaflug um Akureyrarflugvöll. Húsavík.com er á staðnum og mun senda út fundinn í beinu streymi klukkan 14.00.

Styrkurinn er mikil viðurkenning á starfi nemenda við Tónkvíslina

Tónkvíslin, söngkeppni sem nemendur Framhaldsskólans á Laugum stand fyrir ár hvert, er ein metnaðarfyllsta söngkeppni framhaldsskólanema á landinu. Í vikunni hlaut keppnin styrk úr Menningarsjóði KEA. Styrkurinn var afhentur við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri á mánudag, þar sem framkvæmdastýrurnar, Reykdælingurinn Dagrún Inga Pétursdóttir og Breiðdælingurinn Ríkey Perla …