Sædís Heba skautakona ársins 2025

Sædís Heba Guðmundsdóttir frá Skautafélagi Akureyrar hefur verið útnefnd skautakona ársins 2025 af stjórn Skautasambands Íslands og Afreksnefnd ÍSS. Sædís Heba er 16 ára og æfir með Skautafélagi Akureyrar undir leiðsögn Jönu Omelinová. Sædís hóf árið á keppni á European Youth Olympic Festival (EYOF) þar sem hún endaði í …

Ætla að byggja endurreist Nice Air upp af varfærni

Þýskir fjárfesta hyggjast endurvekja akureyska flugfélagið Nice Air, sem fór í gjaldþrot í maí 2023. Kynntu nýir eigendur og forsvarsmenn félagsins í dag áform sín á blaðamannafundi í Flugsafninu á Akureyri. Þar lagði Martin Michael, einn forsvarsmanna hins nýja Nice Air, áherslu á að endurreisn félagsins yrði gerð af …