Gluggi tækifæranna er opinn á Bakka
Á undanförnum árum hefur verið unnið ötullega að því að móta hringrásargarð á Bakka þar sem öll starfsemi er knúin endurnýjanlegri jarðhitaorku og fyrirtæki munu nýta strauma hvert frá öðru. Tilgangurinn og framtíðarsýnin fyrir Bakka er skýr, að umbreyta ónotuðum hráefnum í verðmæti, skapa þýðingarmikil störf og byggja upp …
