Á­kærandi, dómari og böðull

Frumvarp til breytinga á búvörulögum vekur alvarlegar spurningar um valdajafnvægi, samráð og réttaröryggi í íslenskum landbúnaði. Við nánari skoðun blasir við að hér er verið að færa Samkeppniseftirlitinu mun víðtækari heimildir en tíðkast í sambærilegum ríkjum, jafnvel umfram það sem gildir innan EES-réttar. Sú þróun er varasöm, veikir íslenskan …

Staða Helguskúrs á Húsavík

Forsaga máls Í janúar 1998 samþykkti bæjarstjórn Húsavíkur deiliskipulag á svæðinu sem nefnt var „Húsavík, Hafnarsvæði – miðhluti“. Í því skipulagi var gert ráð fyrir að Helguskúr á lóðinni Hafnastétt 15 byggður 1958 viki. Á árunum 1997 til 2017 var miðhafnarskipulagið ítrekað til umfjöllunar, m.a. með formlegum skipulagsferlum. Nýtt …

Í örugga höfn!

Eldsnemma á sólríkum morgni leggur skip að höfn á Húsavík. Þetta er ekki risaskip. Þetta skip er passlegt fyrir lítinn bæ eins og okkar. Um borð er 250 farþegar sem taka daginn snemma. Það er margt að sjá og skoða. Einhver rölta í Hvalasafnið, önnur í verslunina Ísfell. Sum …