Nanna Steina

Raufarhöfn tilbúin að taka á móti störfum án staðsetningar

Framkvæmdum við Ráðhúsið á Raufarhöfn, atvinnu- og samfélagssetur er nú formlega lokið. Rýmið er tímamóta verkefni fyrir samfélagið og býður upp á fjölbreytta aðstöðu fyrir fjarvinnu, þjónustuaðila, frumkvöðla og stofnanir. „Við erum himinlifandi með útkomuna,“ segir Nanna Steina Höskuldsdóttir samfélagsfulltrúi Norðurþings á Raufarhöfn Nanna Steina útskýrir að verkefnið hafi sprottið af …