Þingeyjarsveit auglýsir eftir verkefnastjóra framkvæmda og veitna

Þingeyjarsveit auglýsir þessa daga laust starf verkefnastjóra framkvæmda og veitna hjá sveitarfélaginu. Um er að ræða 100% starfshlutfall og heyrir starfið undir umhverfis- og framkvæmdasvið sveitarfélagsins. Þingeyjarsveit á og rekur fjölbreyttar fasteignir og innviði, þar á meðal þrjár grunnskólabyggingar, fjórar leikskólabyggingar, íþróttamiðstöð, sundlaug og fjögur félagsheimili. Þá rekur sveitarfélagið …

Nanna Steina

Raufarhöfn tilbúin að taka á móti störfum án staðsetningar

Framkvæmdum við Ráðhúsið á Raufarhöfn, atvinnu- og samfélagssetur er nú formlega lokið. Rýmið er tímamóta verkefni fyrir samfélagið og býður upp á fjölbreytta aðstöðu fyrir fjarvinnu, þjónustuaðila, frumkvöðla og stofnanir. „Við erum himinlifandi með útkomuna,“ segir Nanna Steina Höskuldsdóttir samfélagsfulltrúi Norðurþings á Raufarhöfn Nanna Steina útskýrir að verkefnið hafi sprottið af …