Þingeyjarsveit auglýsir eftir verkefnastjóra framkvæmda og veitna
Þingeyjarsveit auglýsir þessa daga laust starf verkefnastjóra framkvæmda og veitna hjá sveitarfélaginu. Um er að ræða 100% starfshlutfall og heyrir starfið undir umhverfis- og framkvæmdasvið sveitarfélagsins. Þingeyjarsveit á og rekur fjölbreyttar fasteignir og innviði, þar á meðal þrjár grunnskólabyggingar, fjórar leikskólabyggingar, íþróttamiðstöð, sundlaug og fjögur félagsheimili. Þá rekur sveitarfélagið …
