Norðurþing og Bakkavík undirrita viljayfirlýsingu um landeldisstöð

Sveitarfélagið Norðurþing og Bakkavík landeldi ehf undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um lóð undir mögulega landeldisstöð á iðnaðarsvæðinu á Bakka, norðan Húsavíkur. Fyrirtækið sér mikil tækifæri í sjálfbærri auðlindanýtingu og nýjum störfum í Norðurþingi og hyggst kanna ítarlega fýsileika þess að reisa og reka laxeldisstöð á svæðinu, að því er …