Páll Óskar og Benni Hemm Hemm halda tónleika með Kirkjukór Húsavíkur

Föstudagskvöldið 6. febrúar klukkan 20.00 munu þeir Páll Óskar og Benni Hemm Hemm halda tónleika í Húsavíkurkirkju ásamt Kirkjukór Húsavíkur. Tónleikarnir eru hluti af kirkjuferð þeirra félaga um landið, þar sem þeir flytja efni af nýrri sameiginlegri plötu sinni Alveg ásamt völdum eldri lögum, allt í glænýjum útsetningum. Hjálmar …