Gæludýraverslunin VOFF opnar í miðbæ Húsavíkur
Á morgun, miðvikudag, opnar gæludýraverslunin VOFF Garðarshólmi í miðbæ Húsavíkur, í því húsnæði sem un áratugi hýsti bakarí í miðbæ Húsavíkur, en en Garðarshólmi rak áður minni gæludýraverslun í fyrrum húsnæði Víkurrafs, sem nú verður hið nýja bakarí. „Við erum að flytja gæludýrabúðina hingað þar sem bakaríið sjálft er …
