Starfsemi Garðvíkur heldur áfram af fullum krafti í dag

Þrátt fyrir mikinn bruna í iðnaðarhúsnæði Garðvíkur við Haukamýri í gærmorgun heldur fyrirtækið starfsemi sinni áfram af fullum krafti í dag. Guðmundur Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Garðvíkur, segir að unnið hafi verið sleitulaust í allan gærdag til að tryggja að verkefni fyrirtækisins gætu haldið áfram án tafar. „Við unnum í allan …