Hafrún segir skilið við stjórnmálin í bili

Hafrún Olgeirsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins hefur beðist lausnar úr sveitarstjórn Norðurþings eftir 7 ára setu í sveitarstjórn. Hún hefur verið aðalmaður í sveitarstjórn frá árinu 2019, fyrst fyrir E-lista og síðan sem oddviti D-lista Sjálfstæðisflokksins á þessu kjörtímabili. Hefur Hafrún meðal annars gegnt embætti formanns byggðaráðs, verið 2. varaforseti sveitarstjórnar, …