Hlöðufell og Candy Bar söfnuðu fyrir Hagsmunasamtök barna á Húsavík
Hagsmunasamtök barna á Húsavík hafa átt viðburðaríkt ár og staðið fyrir fjölbreyttum verkefnum sem stuðla að sköpun, samveru og vellíðan barna á Húsavík. Á meðal verkefna ársins var barnamenningarhátíðin „Framtíðin er okkar“, sem haldin var í september í samstarfi við STEM Húsavík. Hátíðin stóð yfir víða um bæinn og …
