Halla Bergþóra sækir um embætti ríkislögreglustjóra

Þingeyingurinn Halla Bergþóra Björnsdóttirhefur ákveðið að sækja um embætti ríkislögreglustjóra, sem auglýst er laust um þessar mundir. Halla gegnir nú embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, en hún tók við því embætti í maí 2020. Áður var hún lögreglustjóri á Norðurlandi eystra og þar áður sýslumaður á Akranesi. Halla Bergþóra sem …