Sviðsmyndir fyrir Ísland í breyttum heimi
Jæja, prófum að hugsa nokkra leiki fram í sviðsmyndum fyrir Ísland. 1. Umheimurinn tekur sterka afstöðu gegn hótunum Trumps um að taka Grænland og hann bakkar. Sem hingað til hefur ekki gerst. 2. Trump tekur Grænland og skyndilega er Ísland nánast umkringt landi sem er hertekið af Bandaríkjunum. Hljómar …
