Framsýn boðar til fundar um lífeyrismál
Framsýn boðar til opins félagsfundar um lífeyrismál í fundarsal stéttarfélaganna að Garðarsbraut 26 á Húsavík í dag klukkan 17. Fundurinn er jafnframt opinn félagsmönnum í Þingiðn. Yfirskrift fundarins er „Hvenær er best að hefja lífeyristöku?“ og verður þar farið yfir réttindi sjóðfélaga og þá valkosti sem standa til boða …
