Milljónir horfa á vinnuvélamyndbönd Margrétar Dönu
Margrét Dana Þórsdóttir er ekki að eltast við hefðbundnar ímyndir eða væntingar. Hún stundar nám í vélstjórn við Verkmenntaskólann á Akureyri, braut þar sem karlar eru enn í miklum meirihluta, og vinnur samhliða náminu við vinnuvélar. Um leið hefur hún vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum með skemmtilegum myndböndum af …
