Borað fyrir heitu vatni á Húasvík og Bakka
Boranir á hitastigulsholum standa nú yfir í nágrenni Húsavíkur á vegum Orkuveitu Húsavíkur, og eru það Vatnsboranir ehf. sem annast verkið. Jarðfræðingar ÍSOR munu síðan greina gögnin og meta hvar líklegast sé að finna heitt vatn til framtíðar. Í þessari umferð verða boraðar alls sjö holur, þar af þrjár …
