Frárennsli frá sláturhúsinu nýtt í stað þess að renna ómeðhöndlað til sjávar

Orkuveita Húsavíkur vinnur nú að tilraunaverkefni sem miðar að bættri meðhöndlun frárennslis frá sláturhúsi Kjarnafæðis Norðlenska á Húsavík. Verkefnið er hluti af LIFE Icewater verkefninu sem er stutt af Evrópusambandinu og er unnið í samstarfi við EIM og fleiri aðila á svæðinu. „Verkefnið er hluti af LIFE Icewater sem …