Portrait Örlygs Hnefils af Thor Vilhjálmssyni sýnt í Frederiksborgarsafni

Húsvíkingurinn Örlygur Hnefill Örlygsson er snjall áhugaljósmyndari eins og ýmsum mun kunnugt og hefur meðal annars átt ljósmyndir á sýningum. Hann tók nýverið þátt í samnorrænni portrettmyndasamkeppni þar sem heimilt var að senda inn ljósmyndir, teikningar, málverk og skúlptúra. Alls bárust um 1.300 verk og meðal þeirra var ljósmynd …