Hafa opnað fyrir umsóknir í frumkvæðissjóði á Raufarhöfn og í Öxarfirði
Íbúafundir sem haldnir voru dagana 26. og 27. janúar í Lundi í Öxarfirði og á Raufarhöfn í tengslum við tilraunaverkefnið Brothættar byggðir heppnuðust afar vel, að því er fram kemur í tilkynningu frá Norðurþingi. Fundirnir, sem báru yfirskriftina „Hvað er að malla í pottunum?“, voru haldnir í samstarfi Norðurþings, …
