Nemendur Reykjahlíðarskóla með áramótaþátt á Húsavík.com
Nemendur í Reykjahlíðarskóla tóku á dögunum upp áramótaþátt í skólanum sem birtist á Húsavík.com. Þátturinn er afrakstur námskeiðs sem Castor Miðlun var með í skólanum nú í desember. Hluti nemendahópsins vann að því að safna fréttum úr skólanum og nærsveitum á meðan aðrir lærðu á ýmis tæki og tól …
