Nýr flóttastigi á Samkomuhúsið en mikils viðhalds þörf

Leikfélag Húsavíkur er eitt elsta starfandi leikfélag landsins og hefur í meira en öld verið órjúfanlegur hluti af menningarlífi á Húsavík. Félagið var stofnað árið 1900 og frá árinu 1974 hefur það haft umsjón með gamla samkomuhúsinu sem hefur verið heimavöllur leikfélagsins, kvikmyndahús um langt skeið og vettvangur fjölbreyttrar …