Árni Pétur: „Ríkisstofnanir lagðar á sveif með iðnaði sem enginn vill“
Sjókvíaeldi hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu og í vikunni var fjallað um nýtt frumvarp sem ætlað er að minnka siglingahættu vegna laxeldis. Með frumvarpinu er m.a. gert ráð fyrir að fyrirtæki geti sett upp gild siglingamerki, lagt til breytingar á þeim og jafnvel komið í stað hefðbundinna …
