Soroptimista systur á Húsavík seldu 170 blómvendi til styrktar Píeta
Soroptimistaklúbbur Húsavíkur og nágrennis tók virkan þátt í árlega átakinu Roðagyllum heiminn, sem berst gegn ofbeldi gagnvart konum og stúlkum. Á dögunum seldu soroptimista systur um 170 blómvendi, og voru blómin appelsínugular nelikkur, sem tákna von, vernd og samstöðu. „Allur ágóði af sölunni rann óskipt til Píeta samtakanna, sem …
