Gestir þorrablótsins fengu nýprentaða seðla frá Seðlabanka Tjörnesinga
Þorrablót Tjörnesinga var haldið í Sólvangi um helgina og var þar að sjálfsögðu fullt hús gesta og mikil gleði, eins og ætíð þegar Tjörnesingar koma saman. „Ég átti yngsta nefndarmanninn og hún stóð sig stórkostlega vel, eins og hún á ætt til. Þetta var í alla staði stórkostlegt blót, …
