Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Brunabangsinn Björnis á Húsavík: „Munum eldvarnir heimilanna fyrir jólin“

Brunabangsinn Björnis kemur í heimsókn til Húsavíkur í dag til að minna á mikilvægi eldvarna og hitta börnin í bænum, en hann verður á jólatorginu við Garðarshólma frá klukkan 17.00. „Við verður með eldvarnarkynningu í dag, til að vekja athygli á mikilvægi eldvarna heimilanna, sérstaklega núna í aðdraganda jóla,“ …

Norðurland

Sjá allar

Kaldi selur Bjórböðin

Einn eigenda brugghússins Kalda á Árskógssandi, segir söluna á Bjórböðunum marka ákveðin tímamót í rekstrinum. „Við erum sátt við þetta. Nú getum við einbeitt okkur betur að Kalda,“ segir Agnes Anna Sigurðardóttir, einn eigenda Kalda í samtali við Morgunblaðið. Bjórböðin voru opnuð árið 2017 sem hluti af ferðaþjónustu tengdri …

Tvær vélar easyJet samtímis á Akureyrarflugvelli

Ætla að byggja endurreist Nice Air upp af varfærni

Bein útsending: Blaðamannafundur Niceair

News in English

View All

Rebuilt Nice Air to be developed with caution

A german investor with 30-year history in aviation plans to revive the Akureyri-based airline Nice Air, which went bankrupt in May 2023. The new owner presented the plans today at a press conference held at the Aviation Museum in Akureyri. Martin Michael, owner of the new Nice Air, emphasized …

Cruise passenger fee lowered after strong pushback

A Musical Advent Awaits in Húsavík