Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Lampros í sundlauginni: Sagnamaður bak við miðasöluglerið

Það fyrsta sem ég tók eftir þegar ég hitti Lampros Papadopoulos var hversu vel hann hlustar. Hann nálgast fólk af einlægum áhuga og leitar jafnan að sögunum sem búa undir yfirborðinu. Sú virðing sem hann sýnir öðrum er líka endurgoldin, enda hefur hann á skömmum tíma eignast marga vini …

Norðurland

Sjá allar

KA stúlkur höfðu betur gegn Völsungum

Lið KA hafði betur gegn Völsungum í Unbroken-deild kvenna í blaki, þegar liðin mættust í KA-heimilinu í gær. Heimakonur á Akureyri unnu öruggan sigur í þremur hrinum, 25:16, 25:18 og 25:20. Með sigrinum styrkti KA stöðu sína í öðru sæti deildarinnar með 31 stig, á meðan Völsungur situr í …

News in English

View All

Living in Húsavík: “I want people to be curious about their neighbours”

When Nicola van Kuilenburg moved to Húsavík a few years ago, it was not part of a long-held plan. Like many others, she first encountered the town through cinema,  through the film Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, that she watched repeatedly during the long months of …

Rebuilt Nice Air to be developed with caution

Cruise passenger fee lowered after strong pushback

Wiadomości po polsku

View All

Liczna grupa mieszkańców Húsavíku na meczu zaprzyjaźnionych reprezentacji Islandii i Polski

Islandzka męska reprezentacja w piłce ręcznej kontynuowała swoją zwycięską passę na mistrzostwach Europy, pokonując Polskę 31:23 w swoim drugim meczu turnieju rozegranym dziś wieczorem. Spotkanie odbyło się w Kristianstad w Szwecji, a atmosfera była znakomita, nie w ostatniej kolejności dzięki licznemu gronu kibiców z Húsavík na trybunach. Húsavík.com rozmawiał …