Ekki eðlilegar aðstæður fyrir hótelrekstur í sumar
Á Húsavík er starfrækt eitt hótel, Hótel Húsavík. Byrjað var á byggingu hússins, sem er sambyggt félagsheimilinu, árið 1967 og var það tekið í notkun sumarið 1973. Byggingarkostnaður hússins var 75 milljónir, og enn á eftir að ganga frá lóð og bílastæði og er áætlað að kostnaður við þær …
