Ungir hjólreiðamenn lærðu eggja-lexíu og fengu hjálma að gjöf

Foreldrafélag Borgarhólsskóla stóð fyrir fjölskyldudegi s.l. laugardag við skólann og bæjarbúar á öllum aldri mættu til leiks. Hægt var að fara í hjólabrautir, húlla, andlitsmálun, fótbolta, teygjutvist og fleira skemmtilegt. Kiwanismenn voru á staðnum og héldu sínum góða sið að færa nemendum 1. bekkjar að gjöf reiðhjólahjálma og reiðhjólaveifur. …

Slysahelgi á Húsavík

Lögreglan á Húsavík þurfti að hafa afskipti af nokkrum slysum í bænum um helgina. Veita þurfti aðstoð þegar fótgangandi vegfarandi datt fyrir utan hús og handarbrotnaði. Þá hlaut unglingur töluverð meiðsl í slysi á léttu bifhjóli og leikur grunur á réttindaleysi við aksturinn. Ökumaður varð fyrir minniháttar meiðslum er …