15 milljónir í Sögu Húsavíkur

Bæjarstjórn Húsavíkur hefur samþykkt verkáætlun um lokavinnu við ritun Sögu Húsavíkur. Stefnt er að því að verkinu ljúki árið 2000. Bæjarstjórn Húsavíkur hefur samþykkt að láta halda áfram að rita Sögu Húsavíkur og gerður hefur verið nákvæmur verksamningur við Sæmund Rögnvaldsson sagnfræðing um framhaldið. Ennfremur hefur verið gerður samningur …

Fiskiðjusamlag Húsavíkur: Allt er fimmtugum fært

Forráðamenn Fiskiðjusamlags Húsavíkur horfa björtum augum fram á veginu á hálfrar aldar afmæli fyrirtækisins. Fiskiðjusamlag Húsavíkur fagnar 50 ára afmæli sínu með veglegri afmælishátíð n.k. laugardagskvöld á Hótel Húsavík, en félagið varð 50 ára 19. júlí s.l. N.k. föstudag 7. nóvember verður aðalfundur félagsins haldinn. Í fréttatilkynningu frá FH …