Í örugga höfn!

Eldsnemma á sólríkum morgni leggur skip að höfn á Húsavík. Þetta er ekki risaskip. Þetta skip er passlegt fyrir lítinn bæ eins og okkar. Um borð er 250 farþegar sem taka daginn snemma. Það er margt að sjá og skoða. Einhver rölta í Hvalasafnið, önnur í verslunina Ísfell. Sum …