Í örugga höfn!

Eldsnemma á sólríkum morgni leggur skip að höfn á Húsavík. Þetta er ekki risaskip. Þetta skip er passlegt fyrir lítinn bæ eins og okkar. Um borð er 250 farþegar sem taka daginn snemma. Það er margt að sjá og skoða. Einhver rölta í Hvalasafnið, önnur í verslunina Ísfell. Sum …

Guðni tekur lestina í Póllandi

Pólski þingmaðurinn Ryszard Świlski deilir á Facebook þremur myndum af Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands þar sem hann er á ferð í lest til borgarinnar Gdańsk til fundar við Aleksandra Dulkiewicz borgarstjóra Gdańsk á miðvikudag. Eins og landsmenn vita er Guðni mjög alþýðulegur en þetta kann að koma fólki …