Sveitarstjórn bókar um hálfrar aldar afmæli skjálftans á fundi á Kópaskeri
Á fundi sveitarstjórnar Norðurþings í dag var samþykkt samhljóða bókun í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Kópaskersskjálftanum árið 1976. Í bókuninni er fjallað um sögulegt vægi skjálftans, áhrif hans á samfélagið og mikilvægi samstöðu, seiglu og minningar um atburðinn fyrir komandi kynslóðir. Bókunin fylgir hér á …
