Jól bernsku minnar á Dalvík
Þau lýsa fegurst er lækkar sól, í blámaheiði mín bernsku jól. Undir lok nóvember fer jólafiðringurinn að gera vart við sig, þó enn sé alltof langt til jóla. Allt fer hægt af stað, en smám saman verður tilfinningin sterkari. Snjórinn hleðst upp og myndar djúpa dali og háa hryggi …
