Nemendur FSH verðlaunaðir á Bessastöðum

Síðastliðinn föstudag veitti Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, verðlaun vegna Forvarnardagsins við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Daníel Snær Lund, Gunnar Hólm Guðmundsson og Heimir Örn Karolínuson, allir nemendur við Framhaldsskólann á Húsavík, hlutu verðlaun í flokki verkefna framhaldsskóla. Heimir og Gunnar kynntu verkefnið fyrir forseta og öðrum gestum. Forvarnardagurinn er …

Anna Lísa hlutskörpust í upplestrarkeppni

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Sjóminjahúsinu á Húsavík í gær, þar sem tólf nemendur í 7. bekk stigu á svið og lásu fyrir fullan sal. Nemendur lásu í þremur umferðum: fyrst svipmyndir úr Strokubörnunum á Skuggaskeri eftir Sigrúnu Eldjárn, síðan ljóð að eigin vali úr verkum Ólafs Jóhanns …

Lítil skref til læsis hlýtur Íslensku menntaverðlaunin

Íslensku menntaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum í vikunni. Verkefnið Lítil skref á leið til læsis hlaut verðlaunin fyrir framúrskarandi þróunarverkefni varðandi málörvun og læsi. Verkefnið er samstarfsverkefni Borgarhólsskóla, leikskólans Grænuvalla, Miðstöð skólaþróunar Háskólans á Akureyri og Natöschu Damen sjúkraþjálfara. Beinist verkefnið að auknu samráði kennara á milli skólastiga, öflugi …