Helena Eydís vill leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Norðurþingi
Helena Eydís Ingólfsdóttir hefur gefið kost á sér í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í Norðurþingi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Hún segir í samtali við Húsavík.com eingöngu sækjast eftir oddvitasætinu og að hún muni ekki taka sæti neðar á lista. „Í mínum huga munu kosningarnar snúast fyrst og fremst um fjármál sveitarfélagsins og …
