Lampros í sundlauginni: Sagnamaður bak við miðasöluglerið
Það fyrsta sem ég tók eftir þegar ég hitti Lampros Papadopoulos var hversu vel hann hlustar. Hann nálgast fólk af einlægum áhuga og leitar jafnan að sögunum sem búa undir yfirborðinu. Sú virðing sem hann sýnir öðrum er líka endurgoldin, enda hefur hann á skömmum tíma eignast marga vini …
