„Fjölskylda háhyrninga var besta jólagjöfin“

Hvalaskoðunarfyrirtækið Friends of Moby Dick hóf siglingar á Skjálfanda sumarið 2023, en rætur útgerðarinnar má rekja allt til ársins 1994 þegar Arnar Sigurðsson hóf að sigla með ferðafólk um flóann. Fyrirtækið hefur nú í vetur briddað upp á þeirri nýbreytni að bjóða hvalaskoðunarferðir yfir hávetrartímann og markar það ákveðin …

„Yndislegt að fá að fylgjast með krökkum blómstra í leiklist“

Leikstjórinn Karen Erludóttir hefur verið áberandi í menningarlífi á Húsavík undanfarin ár og hefur staðið í fararbroddi  leiklistarvakningar meðal barna og ungmenna í bænum, þar sem sköpunargleði, sjálfstraust og samvinna eru í forgrunni. Samstaf hennar við nemendur í Borgarhólsskóla og Framhaldsskólanum á Húsavík hefur vakið mikla athygli og ljóst …

„Íþróttir kenna manni að takast á við áskoranir og vinna sem hluti af heild“

Hafrún Olgeirsdóttir hefur verið áberandi í samfélaginu á Húsavík um árabil, bæði sem öflug íþróttakona og síðan á vettvangi sveitarstjórnarmála. Hún kom inn sveitarstjórn Norðurþings árið 2019 og hefur síðan gegnt fjölda trúnaðarstarfa, þar á meðal sem formaður byggðaráðs og varaforseti sveitarstjórnar. Áður en hún sneri sér að stjórnmálum …