Vonskuveður en óvenjuhlýtt á Húsavík á aðfangadag
Spáð er vaxandi sunnanátt á Húsavík og í nágrenni á aðfangadag, með hvössum vindi og óvenjuhlýju veðri miðað við árstíma. Vindur eykst í 15–23 metra á sekúndu í kvöld og getur farið í 18–28 metra um tíma í fyrramálið og fram yfir hádegi á morgun. Veðrið verður að mestu …
