Styrkurinn er mikil viðurkenning á starfi nemenda við Tónkvíslina

Tónkvíslin, söngkeppni sem nemendur Framhaldsskólans á Laugum stand fyrir ár hvert, er ein metnaðarfyllsta söngkeppni framhaldsskólanema á landinu. Í vikunni hlaut keppnin styrk úr Menningarsjóði KEA. Styrkurinn var afhentur við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri á mánudag, þar sem framkvæmdastýrurnar, Reykdælingurinn Dagrún Inga Pétursdóttir og Breiðdælingurinn Ríkey Perla …

Jólasveinasmiðja Reykjahlíðarskóla hlaut styrk úr Sprotasjóði

Verkefnið Jólasveinasmiðjan sem leggur áherslu á sagnaarf í Mývatnssveit og sögu Jólasveinanna í Dimmuborgum hlaut 1,5 milljón króna styrk úr Sprotasjóði. Verkefnið kynnir nemendur Reykjahlíðarskóla fyrir kvikmyndatækni og stafrænni frásagnalist og undirbýr þau fyrir þátttöku í raunverulegri framleiðslu sem fer fram í Mývatnssveit árið 2026, en þá er stefnt …