Sigrún og Egill bjóða í Bóka-Retreat í kyrrð og sveitasælu í Skúlagarði

Það verða skörp skil milli vikna í Skúlagarð á næstunni: Þorrablót Keldhverfinga með stórdansleik og svo ‚bóka-retreat’ í kyrrð og sveitasælu. Bóka-Retreat er hugmynd sem kom upp í bókaklúbbi Sigrúnar Bjargar Aðalgeirsdóttur, eiganda Skúlagarðs, sem ber heitið Sæluvíma eftir samnefndu verki Lily King. Nokkrar í klúbbnum voru að detta …