Notkun rauðra og grænna miða í Hríseyjarferjuna Sævar hætt um áramót
Frá áramótum verður dreifingu ferjumiða til íbúa með lögheimili í Hrísey hætt og rauðu og grænu miðarnir sem margir þekkja leggjast af. „Það er bæði dýrt að framleiða og óumhverfisvænt að hafa miða. Fyrir utan allt umstang að muna að ná í miða á bæjarskrifstofuna, týna þeim ekki og …
