Kaldi selur Bjórböðin

Einn eigenda brugghússins Kalda á Árskógssandi, segir söluna á Bjórböðunum marka ákveðin tímamót í rekstrinum. „Við erum sátt við þetta. Nú getum við einbeitt okkur betur að Kalda,“ segir Agnes Anna Sigurðardóttir, einn eigenda Kalda í samtali við Morgunblaðið. Bjórböðin voru opnuð árið 2017 sem hluti af ferðaþjónustu tengdri …