Flugeldasala fer vel af stað í Þingeyjarsýslum

Flugeldasala er ein helsta fjáröflunarleið björgunarsveita í Þingeyjarsýslum og hefur farið vel af stað fyrir þessi áramót. Blaðamaður Húsavík.com leit við á tveimur sölustöðum flugelda í kvöld, annars vegar hjá Kiwanisklúbbnum Skjálfanda í húsnæði Björgunarsveitarinnar Garðars á Húsavík og hins vegar hjá Björgunarsveitinni Þingey í húsnæði sveitarinnar að Stórutjörnum. …