Anna Lísa hlutskörpust í upplestrarkeppni
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Sjóminjahúsinu á Húsavík í gær, þar sem tólf nemendur í 7. bekk stigu á svið og lásu fyrir fullan sal. Nemendur lásu í þremur umferðum: fyrst svipmyndir úr Strokubörnunum á Skuggaskeri eftir Sigrúnu Eldjárn, síðan ljóð að eigin vali úr verkum Ólafs Jóhanns …
