Kynna sterka framtíðarsýn fyrir Bakka

Fjölmennt var á Fosshóteli Húsavík í dag þar sem Eimur, Norðurþing, Landsvirkjun og Íslandsstofa stóðu fyrir opinni ráðstefnu undir heitinu „Framtíðin á Bakka – Samvinna, sjálfbærni og sóknarfæri.“ Um 250 gestir mættu, bæði heimamenn og fulltrúar stjórnvalda og atvinnulífs, og ríkti þar óvenju jákvæð stemning um framtíð svæðisins. Fundinum …