19:06 – Slökkvilið Norðurþings hefur ráðið niðurlögum eldsins ofan Skálabrekku

Slökkvilið Norðurþings hefur ráðið niðurlögum eldsins ofan Skálabrekku, rétt við ártalið.  „Við erum búnir að komast fyrir þetta núna, sem betur fer, þetta leit ekki vel út um tíma,“ sagði Henning Þór Aðalmundsson slökkviliðsstjóri Norðurþings í samtali við Húsavík.com rétt í þessu. „Þetta voru fleiri hundruð metra og eldhafið …