„Við erum ólýsanlega stolt af stelpunni okkar“
Eygló Fanndal Sturludóttir var valin Íþróttamaður ársins 2025 í gær. Eygló er af Þingeyskum ættum en afi hennar og amma eru Sólveig Ólöf og Birkir Fanndal frá Sólgörðum í Mývatnssveit. Blaðamaður Húsavík.com hafði samband við Birki Fanndal í morgun í tilefni af kjörinu og sagði hann fjölskylduna gríðarlega stolta …
