Fish & Chips Lake Mývatn í úrslit alþjóðlegra verðlauna í Bretlandi

Veitingastaðurinn Fish & Chips Lake Mývatn er kominn í úrslit í alþjóðlegum flokki The National Fish and Chips Awards 2026, einum virtustu verðlaunum Breta á sviði sjávarrétta, en segja má að fiskur og franskar séu óformlegur þjóðarréttur breta. Tilnefningin var tilkynnt í vikunni og er þetta í 38. skipti …