Viðburðadagatal Markþings: „Sérstaklega mikilvægt nú þegar Skráin er hætt að koma út“

Á nýrri vefsíðu Markþings, samtaka aðila í verslun og ferðaþjónustu er að finna viðburðadagatal þar sem einstaklingar, félög og fyrirtæki geta skráð viðburði sína. Þar eru nú auglýstir fjölmargir viðburðir sem eru á döfinni á Húasvík næstu vikur, þorrablót, menningarspjall, fundur hjá Leikfélagi Húsavíkur o.fl. „Þetta fer fínt af …

Markþing sameinar krafta verslunar og ferðaþjónustu í kynningu svæðisins

Á aðalfundi í vor var samþykkt að breyta nafni Húsavíkurstofu í Markþing, nafni sem á sér raunar langa sögu og tengist upprunalegum tilgangi félagsins. Nafnabreytingin endurspeglar áherslur stjórnar um sameiginlega markaðssetningu fyrirtækja og öflugt samstarf í Þingeyjarsýslum. Saga Markþings nær aftur til ársins 1984, þegar aðilar í ferðaþjónustu stofnuðu …