Helena Eydís: „Þegar jólin eru hringd inn er daginn farinn að lengja á ný“
Helena Eydís Ingólfsdóttir, formaður Byggðaráðs Norðurþings, á sterkar og hlýjar minningar tengdar jólunum. Hún segir að þó hún telji sig vera meira sumarbarn í eðli sínu, þá eigi aðventan og jólin sérstakan stað í hjartanu ekki síst vegna samverunnar. Ert þú mikil jólabarn? „Ég er reyndar sumarbarn og kann …
