Fjárhagsáætlun Norðurþings samþykkt samhljóða

Einhver stærstu mál sveitarstjórna eru fjárhagsáætlun hvers árs og aðalskipulag. Bæði málin voru til umræðu á fundi sveitarstjórnar í vikunni. Ytri skilyrði í rekstri sveitarfélaga hefur í senn bæði verið þeim hagfellt og sumum ekki. Stærðir sem við ráðum ekki við og höfum ekki bein áhrif á. Verðbólgan er …